Heimsendir

Heimsendir

Hlustaðu í fullri lengd á https://patreon.com/heimsendirSíðasti þáttur fyrir jól fjallar um nýbakaða foreldra, lækkandi hitastig og snjó, brjóstamjólk, drykkjuhátíð þar sem innganga krefst ölvunar og auðvitað loftslagsmál í Japan. 

#105 Lífið í Sapporo - Hnattræn hlýnun í JapanHlustað

19. des 2023