Heimsendir

Heimsendir

I'm still on a boat. Í þætti dagsins fjalla ég um líf mitt um borð á ævintýraskipinu National Geographic Resolution. Hvernig er týpískur dagur um borð? Er ég þreyttur og ef svo er, hvar? Hvað er það erfiðasta við starfið? En það skemmtilegasta? Þessum spurningum og fleirum verður svarað í þættinum.Þessi þáttur er ókeypis en... Í GUÐANNA BÆNUM KOMIÐ Á PATREON! 

#94 Lífið á skipinu - Annar hluti (ÓKEYPIS)Hlustað

12. sep 2023