Heimsendir

Heimsendir

Hlustaðu á þáttinn í heild sinni á patreon.com/heimsendirÍ þessum þætti fjalla ég meira um vinnumál og fjármál, rigningu og tuðmenningu, útilegu með 7 mánaða dreng og loks spurninguna: Er dýrt að búa á Íslandi. Svo bregðum við okkur víðsvegar um heiminn í Heimsfréttum vikunnar.

#126 Lífið á Íslandi - Er dýrt að búa á Íslandi?Hlustað

25. jún 2024