Heimsendir

Heimsendir

ÞÁTTURINN ER AÐGENGILEGUR Á PATREON! SJÁUMST ÞAR!Stefán Þór, Heimsendir CEO, tells it all. Hér förum við á dýptina og ræðum alla nauðsynlega sjálfshjálp á heimsendatímum - samfélagsmiðlar, mataræði, áfengi og partý, föstur, Wim Hof, hlaupin, svefn og fleira. Podcastlegasti þáttur Heimsendis til þessa, mögulega.

#98 Sjálfshjálparþáttur HeimsendisHlustað

24. okt 2023