Heimsendir

Heimsendir

Navalný og Pútín, Trump og Biden, vangaveltur um réttstöðulyftu, kaldar sturtur og svefnvenjur ungabarna. Í þessum þætti fjalla ég um síðustu vikur hér í Sapporo ásamt því að birta viðtöl við 4 unga japani.Allt efni Heimsendis er aðgengilegt á https://www.patreon.com/heimsendir

#113 Lífið í Sapporo - Viðtöl við japani (OPINN ÞÁTTUR)Hlustað

20. feb 2024