Menn lentu í kulnun. Tvöfaldri. Í þessum þætti fjalla ég um síðustu vikur á Íslandinu, góða veðrið, stangveiði, Verslunarmannahelgina, pestó á pasta og fleira gott. Einnig eru Heimsfréttir vikunnar og Íslenskuhornið til staðar.Þátturinn er í boði Heimsendafjölskyldunnar á Patreon.
#129 Lífið á Íslandi - Kulnun á Þjóðhátíð (OPINN ÞÁTTUR)