Heimsglugginn

Heimsglugginn

Bogi Ágústsson og Björn Þór Sigbjörnsson ræddu um refsiaðgerðir gegn ísraelskum ráðherrum, óeirðir í Los Angeles í Bandaríkjunum og Ballymena á Norður-Írlandi, heimsókn Friðriks Danakóngs til Færeyja og Pétur og köttinn Brand. Barnabækurnar um þá félaga Pétur og Brand (Pettson och Findus) eftir Sven Nordqvist hafa verið bannaðar í Rússlandi vegna þess að þýðandinn, Aleksandra Polívanova, er í ónáð hjá yfirvöldum og hefur verið lýst „erlendur útsendari“.

Heimsglugginn: Ísrael, óeirðir í Los Angeles og Ballymena og konungsheimsókn í FæreyjumHlustað

12. jún 2025