Heimsmyndir

Heimsmyndir

Sigurður Hólm Gunnarsson er gestur þáttarins en Sigurður var snemma viðriðinn Siðmennt á tíunda áratug síðustu aldar og segir góðar sögur úr starfinu og hvernig Vantrú varð til vegna ágreinings í samtökum trúlausra um svipað leiti. Sigurður ræddi um fyrirmyndir sínar, heimsmynd og siðfræði. Í þáttunum Heimsmynd fær Kristinn Theodórsson til sín góða gesti sem ræða trúleysi og trúmál og þær heimsmyndir sem maðurinn skapar sér.

Heimsmyndir - Sigurður Hólm GunnarssonHlustað

9. des 2023