Heimsmyndir

Heimsmyndir

Heimsmyndir 8. mars Ármann Halldórsson Gestur þáttarins er Ármann Halldórsson heimspekingur og kennari við Verzlunarskóla Íslands. Þeir Kristinn fóru um víðann völl og ræddu allt frá heimspekikennslu til mikilvægis fegurðar í ýmsu samhengi. Samtalið varð svo líflegt að það varð það lengsta til þessa. Platon, Yuval Noah Harari og Hegel gamli komu allir við sögu. Sem og möguleg hugsun skóga og sveppa. En hugtak dagsins var mýkt og Kristinn reyndi sem mest hann gat að koma því hugtaki að og selja það. Mýkt!

Heimsmyndir - Ármann HalldórssonHlustað

8. mar 2024