Heimsmyndir

Heimsmyndir

Gestur þáttarins er Atli Harðarson heimspekingur og prófessor í Deild faggreinakennslu. Þeir Kristinn ræddu 17. aldar heimspekinginn Baruch Spinoza, frumspeki hans og tilraunir til endurbóta á trúarhugmyndum samtíma síns. Mun sannleikurinn gera okkur frjáls? Hvað er sannleikur? Atli leiðir okkur í allan... sannleikann.

Heimsmyndir - Atli HarðarsonHlustað

16. feb 2024