Heppni og Hetjudáðir

Heppni og Hetjudáðir

Týran undirbýr sig að bjarga Pekkin og leggur upp plön. Skref eitt, er að finna bát. Þau, með sínum einstöku skipulagshæfileiku og plönum sem aldrei klikka, ganga rösklega í málið. Egor er mávur. Ívar spilar Egor, firbolg drúíða á níunda stigi. Kristín spilar Gyu, hálf-álf og útvörð á áttunda stigi og laumupúka á fyrsta stigi.Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á níunda stigi. Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn.

72 - ÞjófamávurHlustað

12. nóv 2023