Heppni og Hetjudáðir

Heppni og Hetjudáðir

Hetjurnar okkar komast af torginu, og fylgja þessum dularfulla manni í vöruhús. Þau kynnast andspyrnunni og leggja á ráðin um næstu skref.Ívar spilar Egor, firbolg drúíða á níunda stigi. Kristín spilar Gyu, hálf-álf og útvörð á áttunda stigi og laumupúka á fyrsta stigi.Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á níunda stigi. Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn.

70 - Viva la resistanceHlustað

09. okt 2023