Reykjavíkurfréttir

Reykjavíkurfréttir

Reykjavíkurfréttir, 5. des - Fánar, fjármál og fundir Í þætti dagsins fáum við kynningu á ýmsum málum borgarinnar, fjallað verður um stöðu aðgerðaráætlunar gegn rasisma í skóla- og frísundastarfi, fjárhagsáætlun, vetrarþjónustu og snjómokstur og loftslagsmálin innan borgarinnar í tengslum við óáreiðanlegar almennningssamgöngur. Þá fjöllum við um hvernig borgin geti sýnt samstöðu með stríðshrjáðum löndum með því að draga fána að húni og viðbrögð borgarinnar við Palestínska fánanum sem reistur var af aðgerðasinnum en fljótlega fjarlægður. Þetta og margt fleira í þætti dagsins með Andreu Helgadóttur og Sönnu Magdalena Mörtudóttur.

Fánar, fjármál og fundirHlustað

5. des 2023