Borgarfulltrúar sósíalista ræða það sem bar hæst í nýliðinnu viku. Þar á meðal er ný skýrsla um athugun á vöggustofum en þær tóku til starfa 1949. Einnig ræða þau nýtt hverfi sem á að rísa í Keldum og setja það í samhengi við stöðuna á húsnæðismarkaði. Tillaga sósíalista í borgarstjórn verður einnig rædd ásamt öðrum málum sem þar fóru fram.