Hlaðan - Hlaðvarp Bændablaðsins

Hlaðan - Hlaðvarp Bændablaðsins

Baunin jarðhneta er efni þessa þáttar af Flórunni. Plantan er stórmerkileg fyrir margra hluta sakir og hefur víðtæka notkunarmöguleika. Vilmundur og Guðrún Hulda miðla ýmsum mismerkilegum fróðleik um sögu þessarar plöntu, ræktun hennar og notkun.

Flóran #5 JarðhnetaHlustað

23. júl 2021