Hlaðan - Hlaðvarp Bændablaðsins

Hlaðan - Hlaðvarp Bændablaðsins

Möguleikarnir á meiri kornrækt á Íslandi eru umtalsverðir, en enn sem komið ræktun við bara brot af heildarneyslu landsins. Í þessum þætti af Fæðuöryggi ræðir Guðrún Hulda við Hrannar Smára Hilmarsson tilraunastjóra í jarðrækt hjá Landbúnaðarháskóla Íslands um stöðu og horfur í kornrækt á Íslandi. Spjalla þau m.a. um mikilvægi plöntukynbóta, styrkjaumhverfi landbúnaðarrannsókna, kornverkefni sem eru í gangi og bígerð og hvað þarf til að auka framleiðslu korns hér á landi.

Fæðuöryggi #6 Korn – Hrannar SmáriHlustað

13. júl 2021