Hlaðan - Hlaðvarp Bændablaðsins

Hlaðan - Hlaðvarp Bændablaðsins

Nýjum þætti Flórunnar hefur verið kastað í loftið á Hlöðunni, hlaðvarpi Bændablaðsins. Að þessu sinni fjalla Vilmundur Hansen og Guðrún Hulda um agúrkur, gúrkur eða ullullur. Samkvæmt skilgreiningum grasafræðinnar mun agúrkan vera ber, sem hægt er að nota við risvanda og sem strokleður.

Flóran #4 AgúrkaHlustað

05. júl 2021