Í hvert sinn sem Hrund Ólafsdóttir heyrir frásagnir mæðra rifjast upp fyrir henni sárar minningar af því þegar dóttir hennar veiktist og Hrund þurfti að grátbiðja lækni mánuðum saman um að senda hana í myndatöku á höfði. Ragnhildur Þrastardóttir hefur umsjón með þáttaröðinni. Halldór Gunnar Pálsson hannaði stef og hljóðheim þáttanna. Þátturinn í heild sinni er aðeins aðgengilegur áskrifendum Heimildarinnar. Áskrift má nálgast á heimildin.is/askrift.
Móðursýkiskastið #5: „Barnið bara kvaldist og kvaldist“