Hlaðvarp Landsnets

Hlaðvarp Landsnets

Sjálfbærni-, árs- og frammistöðuskýrslan okkar fyrir árið 2024 veitir skýra mynd af árangri okkar á árinu. Hún sýnir hvernig við tryggjum traustan raforkuflutning, eflum afhendingaröryggi og vinnum að sjálfbærri framtíð og fengum við hjá Landsnetshlaðvarpinu þær Margréti Guðmundsdóttur verkefnastjóra og Guðnýju Björg Hauksdóttur framkvæmdastjóra í spjall um skýrsluna og allt það áhugaverða sem þar er að finna.

Að skapa virði fyrir samfélagið með öruggum og sjálfbærum rekstriHlustað

01. apr 2025