Hlaðvarp Landsnets

Hlaðvarp Landsnets

Hvað gerist þegar sameindalíffræðingur, nútímafræðingur og sagnfræðingur setjast saman við hlaðvarpsmíkrafóninn og ræða orkumál ? Steinunn Þorsteinsdóttir upplýsingafulltrúi fékk þá Hall Þór Halldórsson vefstjóra og Erlingur Fannar Jónsson verkefnastjóra í spjall þar sem óvæntar tengingar, ný sjónarhorn og samtal varð til - ekki missa af þessum þætti af Landsnetshlaðvarpinu.

Ef lífið væri leikskóli – væri þá Landsnet staðurinn?Hlustað

22. apr 2025