Með þessum öflugum orðum lauk Sóley Kaldal, áhættustýringar- og öryggisverkfræðingur vorfundinum okkar í Hörpu þann 5. mars sl.
Í framhaldinu settust þær Sóley og Steinunn Þorsteinsdóttir upplýsingafulltrúi fyrir framan hljóðnemann í Landnsetshlaðvarpinu og ræddu saman um þjóðaröryggi, rafmagn, viðbúnað og ábyrgð.
Hvað merkir það í raun að halda landinu gangandi, sama hvað dynur á?
„Þegar þið haldið ljósunum logandi í hamförum, haldið þið einnig voninni lifandi.“