Hlaðvarp Rafmyntaráðs

Hlaðvarp Rafmyntaráðs

Gísli Kristjánsson er meðstofnandi fyrirtækisins Monerium sem ætlar að gefa út þjóðargjaldmiðla á bálkakeðjum. Í þessu samtali ræddum við um Bitcoin og áhrifin sem það hafði þegar það kom fram, ásamt því að spá fyrir hvernig Bitcoin þróast á næstu árum.

#1 - Hvað er Bitcoin? - Gísli KristjánssonHlustað

04. jún 2019