Hlaðvarp Rafmyntaráðs

Hlaðvarp Rafmyntaráðs

Kristrún Tinna Gunnarsdóttir er hagfræðingur og starfar sem forstöðumaður stefnumótunar hjá Íslandsbanka, en sat einnig í starfshóp sem vann að hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið. Í þessu samtali (sem tekið var upp í mars 2019) ræddum við um hvítbókina og eignarhald ríkisins á bönkunum, regluverk og aukna skilvirkni með hjálp tækni, ásamt framtíðarsýn á fjármálageiranum.

#2 - Hvít­bók­in um fram­tíð­ar­sýn fyrir fjár­mála­kerf­ið - Kristrún Tinna GunnarsdóttirHlustað

04. jún 2019