Hlaupalíf Hlaðvarp

Hlaupalíf Hlaðvarp

Verið hjartanlega velkomin í hlaðvarpsþáttinn “Hlaupalíf”. Við erum Elín Edda og Vilhjálmur Þór og við höfum ástríðu fyrir hlaupum. Hér verður fjallað um allt á milli himins og jarðar um hvað eina sem tengist hlaupum; æfingar, markmið, næring, keppnishlaup og almenningshlaup og auðvitað undirbúningur fyrir hlaup . Einnig verður fjallað almennt um líkamsrækt, æfingamagnið, þjálfun með púlsmæli, hlaupastíllinn(mikilvægt!), mataræði, meiðsli og fyrirbyggjandi aðgerðir og MARGT FLEIRA! Tune in!

  • RSS

#53 Sonja Sif og hlaupalífiðHlustað

01. maí 2025

#52 Að loknu EM í götuhlaupum Hlustað

16. apr 2025

#51 Laugavegurinn og Elísabet MargeirsHlustað

10. apr 2025

#50 Hlaupasumarið, hlaupalífið og hlaupasamfélagið!Hlustað

03. apr 2025

#49 Sérnámslæknarnir Hilda Hrönn og Arndís Rós um heilsueflandi vinnustaðiHlustað

20. okt 2024

#48 Arnar Péturs um hlaupalífið og BerlínarmaraþoniðHlustað

03. okt 2024

#47 Bitches I'm backHlustað

25. ágú 2024

#46 Enn á hlaupum!Hlustað

26. apr 2024