Hoobla PodCastið

Hoobla PodCastið

Harpa ræðir við Teit H. Syen, mannauðsstjóra Heklu og ráðgjafa hjá Ráðgjafi.is. Teitur hefur mikla reynslu sem mannauðsstjóri, hann ræðir á mannlegan hátt um þær áskoranir sem mannauðsfólki mætir, ræðir hvað hefur reynst best og hvernig og í hvaða tilfellum stjórnendur geta nýtt sér ráðgjöf og aðkeypta þjónustu mannauðssérfræðings/stjórnenda í málum sem snúa að mannauðnum. Teitur hefur t.d. aðstoðað fyrirtæki sem þurfa ekki á mannauðsstjóra að halda í fullu starfi við ráðningar, gerð starfslýsinga o.fl. til að stjórnendur sjálfir geti einbeitt sér að daglegum rekstri.  - Spotify:  https://open.spotify.com/show/717uLSl9tsa87SqRASFBTr?si=55B8zQ89Tni77_gRaURyiw - Youtube: https://www.youtube.com/channel/UCjKwiRDNJTd1yg44_0m8EjQ ⭐️ - Vefsíða Hoobla https://hoobla.is -Linkedin: https://www.linkedin.com/company/hoobla - Facebook https://www.facebook.com/hooblaofficial - Instagram https://www.instagram.com/hooblaoffic... -Tiktok https://https://www.tiktok.com/@hoobl...

7# Teitur H. Syen - MannauðsráðgjafiHlustað

17. nóv 2021