Eðli starfa og vinnustaða er að gjörbreytast og samband starfsfólks og vinnustaðar mun verða með allt öðrum hætti en áður. Verkefnadrifna hagkerfið er á siglingu og giggurum mun fjölga. Í byrjun september gáfu Herdís Pála Pálsdóttir, mannauðsstjóri Deloitte á Íslandi, og Dr. Árelía Eydís Guðmundsdóttir út bókina Völundarhús tækifæranna, í kjölfar rannsóknar á þróun starfa og vinnumarkaðar. Í spjalli við Herdísi Pálu segir hún okkur frá hvernig hún viðheldur menntun sinni og þekkingu, hvernig vinnumarkaðurinn er að þróast, hvað er umhugsunarvert í þróuninni og hvaða framtíð við þurfum að búa okkur undir. Það var virkilega gaman að spjalla við hana um hennar reynslu, þekkingu og þessa áhugaverðu bók sem hún er meðhöfundur að.
- Spotify: https://open.spotify.com/show/717uLSl9tsa87SqRASFBTr?si=55B8zQ89Tni77_gRaURyiw
- Youtube: https://www.youtube.com/channel/UCjKwiRDNJTd1yg44_0m8EjQ
⭐️ - Vefsíða Hoobla https://hoobla.is
-Linkedin: https://www.linkedin.com/company/hoobla
- Facebook https://www.facebook.com/hooblaofficial
- Instagram https://www.instagram.com/hooblaoffic...
-Tiktok https://https://www.tiktok.com/@hoobl...
3# Herdís Pála Pálsdóttir og ,,Völundarhús tækifæranna”