Hringferðin

Hringferðin

Í tilefni 110 ára afmælis Morgunblaðsins leggjum við land undir fót og ræðum við 110 Íslendinga hringinn um landið. Ferðin stendur yfir í heilt ár og í henni verður jafnt og þétt dregin upp spennandi mynd af lífinu í landinu frá sjónarhóli heimamanna á hverjum stað, með sögum af fólki, því sem helst er að frétta og hvar tækifærin liggja til þess að efla samfélagið til framtíðar. Ferðin stendur yfir í heilt ár og mun jafnt og þétt draga upp spennandi mynd af því sem helst er að frétta og hvar tækifærin liggja.

  • Spotify
  • Apple Podcasts
  • RSS

#54 - Hótel Holt - Guðni Th. JóhannessonHlustað

02. nóv 2024

#53 - Ásbrandsstaðir í VopnafirðiHlustað

26. okt 2024

#52 - Kaupfélagsbærinn FáskrúðsfjörðurHlustað

20. okt 2024

#51 - Hollywood og HúsavíkHlustað

12. okt 2024

#50 - Skógarböðin á AkureyriHlustað

05. okt 2024

#49 - Undraveröld í anddyri á AkureyriHlustað

28. sep 2024

#48 - Krúnudjásn ferðaþjónustannar að DeplumHlustað

21. sep 2024

#47 - Fjölbreyttur búskapur á BrúnastöðumHlustað

14. sep 2024