Hringferðin

Hringferðin

Á horni Hverfisgötu og Klapparstígs er fornbókabúðin Bókin, 60 ára gömul menningarmiðstöð í hjarta Reykjavíkur. Þar er sagan í hverjum krók og kima, en Ari Gísli Bragason bóksali hefur ófáar sögur að segja af öllu því menníngarástandi.

#46 - Ari Gísli Bragason fornbókasali í BókinniHlustað

07. sep 2024