Hringferðin

Hringferðin

Fyrir einum og hálfum áratug leit Hörður Lárusson, hönnuður, við hjá Braga í Bókavörðunni. Hann vantaði bók. Eina skilyrðið var að hún væri gatslitin. Innihaldið skipti minna máli, eða það var það sem hann hélt. Bókin átti eftir að leiða hann út á nýjar brautir og spennandi.

#44 - Þjóðfáninn táknar allt það besta 🇮🇸Hlustað

24. ágú 2024