Hugvarp - hlaðvarp Hugvísindasviðs

Hugvarp - hlaðvarp Hugvísindasviðs

Rætt við Þorvarð Árnason, forstöðumann Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Höfn í Hornafirði, um bók hans Víðerni – verndun hins villta í náttúru Íslands. Í bókinni eru íslensk víðerni könnuð frá ólíkum sjónarhornum og leitað svara við helstu spurningum um þau: hvað víðerni eru í raun og veru, hvar þau fyrirfinnist á landinu, hvaða gildum þau búi yfir, hvernig hafi verið staðið að verndun þeirra og hvers vegna okkur beri að vernda víðerni.

Þorvarður Árnason um bókina Víðerni – verndun hins villta í náttúru ÍslandsHlustað

16. jún 2025