Jákastið

Jákastið

Gestur minn þessa vikuna er Arnar Grétarsson. Arnar er þjálfari karlaliðs Vals í knattspyrnu, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður í knattspyrnu, fyrrum yfirmaður knattspyrnumála hjá AEK Aþenu og Club Brugge og margt fleira. Hann er gjörsamlega frábær og magnaður. Það var gott, gaman, frábært, áhugavert og fræðandi að spjalla við Arnar. Þú ert frábær! Ást og friður. 

#138 Arnar GrétarssonHlustað

12. feb 2024