Rakel Lind Hauksdóttir er fjármála- og fjáröflunarstjóri hjá SOS barnaþorp. Í þessu einlæga viðtali segir Rakel okkur frá því meðal annars hvað varð til að hún hóf störf hjá SOS barnaþorp. Rakel segir okkur einnig frá starfseminni þar og sögunni.
Rakel sem nýlega var kjörin í stjórn FKA framtíð segir okkur frá því hvers vegna hún telur mikilvægt að taka þátt í félagsstörfum ásamt því að segja okkur frá því hvaða félagsstörfum hún hefur tekið þátt í.