Jóns

Jóns

Svanhildur Hólm er framkæmdastjóri Viðskiptaráðs sem er líkt og segir á vi.is 
"Sameiginlegur vettvangur íslensks viðskiptalífs í rúma öld
Heildarsamtök fyrirtækja, félaga og einstaklinga í íslensku atvinnulífi sem telja að heilbrigt og kraftmikið atvinnulíf skapi forsendur til framfara og bættra lífskjara hér á landi." Í þessu spjalli segir Svanhildur okkur lítillega frá sér s.s. menntun og fyrri störf en hún lærði lögfræði í eftir menntaskóla. Svanhildur hefur starfað í fjölmiðlum, sem framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins og sem aðstoðamaður Bjarna Benediktssonar.
Við ræðum einnig hlutverk og tilgang Viðskiptaráðs, helstu verkefni þess ásamt þeim áskorunum sem Covid hefur haft á starfsemina og aðila inn félagsins.
Ferðaþjónusta, eldgos, veitingastaðir og kattarmyndbönd koma einnig við sögu í þessu viðtali.

129. Svanhildur Hólm ValsdóttirHlustað

24. mar 2021