Jóns

Jóns

Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir verkefnastjóri Nýsköpunarmiðstöðvar er gestur Óla Jóns í þætti 102. Við ræddum markaðsmál, menntun, lífið og tilveruna. Hulda kemur einnig inn á hvernig er hægt að nýta sér betur samfélagsmiðla til markaðsetningar og algeng mistök í því sambandi. Við ræðum golf og fótbolta en Hulda sem er frá Akranesi starfaði um tíma hjá ÍA og er einnig menntaður golfkennari.

102. Hulda Birna Kjærnested BaldursdóttirHlustað

02. sep 2020