Jóns

Jóns

Steinar Atli er verkefna- og vörustjóri á ferðalausnasviði Origo. Í þessu viðtali segir Steinar okkur frá þeirri vinnu sem Origo hefur verið í undanfarin misseri í þróunn lausna fyrir ferðaþjónustuna. Þar má til dæmis nefna Booking Factory sem er "fullkomið hótelbókunarkerfi til að halda utan bókanir og verð í rauntíma á öllum sölurásum þ.m.t. á sölusíðum Booking, Expedia and Airbnb." og Caren "sem er heildarlausn fyrir bílaleigur. Allt frá bílaleigu- og flotakerfi í bókunarvefi og leiðsögu- og þjónustukerfi fyrir viðskiptavini bílaleiga."

112. Steinar Atli SkarphéðinssonHlustað

19. nóv 2020