Jóns

Jóns

"Er ást í þessu?" Guðmundur Bjarni er stofnandi Kosmos og Kaos og er titlaður í dag CEO / Creative Director. Í þessu viðtali segir Keflvíkingurinn Guðmundur okkur frá Ninjafélagi í Keflavík, BMX braut og stuttum körfuboltaferli. Guðmundur segir okkur einnig frá því hvernig það kom til að hann fór í þann bransa sem hann starfar við í dag. Guðmundur kemur meðal annars inn á skemmtilegan vef sem hann setti í loftið gummisig.com og vakti mikla athygli á sínum tíma. Guðmundur fer inn á þau verkefni sem hans fyrirtæki kemur að í dag og hvað honum finnst mikilvægast að hafa í huga varðandi hönnun og rekstur.

118 Guðmundur Bjarni SigurðssonHlustað

30. des 2020