Jóns

Jóns

Ásta Guðmundsdóttir er forstöðumaður Kerfisreksturs og Framlínuþjónustu hjá Origo. Ásta segir okkur frá því að hún eignaðist barn áður en hún varð 18 ára eftir að hafa flosnað upp úr námi en svo kom vendipunktur þar sem hún ákvað að fara í meira nám og flutti á Bifröst. Þar kláraði hún viðskiptafræði og í kjölfarið fór hún svo til Bretlands í meistaranám í verkefnastjórnun. Ásta segir okkur þessum tímum ásamt lífinu í dag, vinnunni og fjölskyldunni.

FKA Ásta GuðmundsdóttirHlustað

10. sep 2020