Í þessum þætti er það Ása Tryggvadóttir segir markaðsstjóri Bestseller okkur frá sinni vegerð. Ása fór í Versló og HR, þar á eftir réð hún sig í markaðsdeild Heklu. Ása sem er Ísfirðingur og mikil útivistarkona vann einnig á Hvíta húsinu sem tengill svo hún þekkir vel til markaðsmála frá flestum hliðum.
Í þessu viðtali fyrir Ása yfir það hvernig þau hjá Bestseller markaðssetja sýnar vörur með mikla áherslu á samfélagsmiðla og í samvinnu við markaðsfyrirtækið Digido.