Jóns

Jóns

Silja Thor sem er Startup Coach hitti Óla Jóns í sumar í heimsókn sinni til Íslands. Silja hefur búið í 9 löndum en býr í núna í Hollandi. Hún hefur mikla reynslu í hinum stóra Startup heimi, hún segir okkur frá honum og sínu starfi. Silja segir okkur líka frá hjálparstarfi sem hún vinnur í Úganda ásamt ýmsu fleiru. Silja stendur einnig fyrir námskeiðum með Ellen Ragnars sem kom í þátt 73 á femalefounder.io Inner Tribe er einnig eitt af fjölmörgum verkefnum sem Silja kemur að og hægt að nálgast allar upplýsingar um það hér. Silja hvetur alla sem hafa áhuga á að hafa samband við sig í gegnum Linkedin.

103. Silja ThorHlustað

11. sep 2020