Jóns

Jóns

Fyrir nokkrum árum vantaði mig aðstoð við Google Ads fyrir stóran viðskiptavin sem ég var með í ferðaþjónustu. Eftir tölvuverða leit fann ég ungt fólk sem voru Google Ads sérfræðingar og voru nýbúin að opna stofu sem þau nefna Discosloth. Á þessum tíma voru þau að ferðast um heiminn og ekki með neina fasta búsetu. Í stuttu máli þá small þetta allt saman hjá okkur og það var og er frábært að vinna með þeim. Þau skila alveg frábærum árangri í Google Ads fyrir þá viðskiptavini sem við vinnum fyrir saman sem í dag eru orðnir fjölmargir þrátt fyrir að áherslan hafi breyst úr ferðaþjónustu yfir í netverslanir. Í þessum þætti spjalla ég við þau Anya og Gil um Google Ads, fyrirtækið þeirra, hvernig er að búa í USA á þessum skrýtnu tímum ásamt mörgu fleira.

109. Anya and Gil Gildner DiscoslothHlustað

29. okt 2020