Á podcast rás Körfunnar er að finna margar ólíkar upptökur sem allar eiga það sameiginlegt að vera tengdar íslenskum körfuknattleik. Rásin hefur verið til síðan árið 2017.
Fyrstu fimm: Páll Kolbeinsson
02. jún 2024
Aukasendingin: Úrslitin, verðlaunaafhending fyrir tímabilið og orðið á götunni
30. maí 2024
Aukasendingin: Fréttir vikunnar, úrslitin í Subway og heitasta slúðrið
21. maí 2024
Aukasendingin: Arnar um Stjörnuárin, Reykdæli og framtíð Íslands
16. maí 2024
Aukasendingin: Þjálfarakapallinn, auðmjúkur Kane og ÍR aftur í Subway
15. maí 2024
The Uncoachables: Lots of Misunderstandings
05. maí 2024
Tvígrip: KR í brasi, spútniklið Skagamanna & Örlygur Sturluson
30. apr 2024
Aukasendingin: Bensínlausir Stólar, nýliðasigrar og taktík þjálfara í viðtölum
Líkt og í öllum þvottakörfum landsins þá er þar að finna mismunandi efni og mismunandi liti. Í þessum þáttum munum við einmitt ræða allt á milli himins og jarðar þegar kemur að íslenskum körfubolta. Tökum viðtöl við hetjur úr hreyfingunni …
Kjarnyrt umræða um málefni liðandi stundar þar sem rjóminn er fleyttur af troginu og málin skoðuð út frá öðrum vinklum en almennt þekkist í hlaðvarpsþáttum hérlendis. Þó að knattspyrnutengd málefni séu leiðandi efnistök, hika þáttastjórnendur ekki við að færa umræðuna í …