[ATH. Þú getur hlustað á vikulega þætti af Hjónvarpinu með áskrift á patreon.com/hjonvarpid] Karlmennskuhugmyndir og viðfangsefni sem hafa snertiflöt við karla, jafnrétti eða karlmennsku eru til umfjöllunar í þessu hlaðvarpi.
Lokaþáttur - Leiðarlok hlaðvarpsins Karlmennskan
04. okt 2024
S2:Þ2 Klám ruslar í kynheilbrigði
14. maí 2024
S2:Þ1 „Bókin seldist vel og konur voru þakklátar og líka fullt af körlum“ - Hulda Tölgyes og Haukur Bragason
07. apr 2024
127. „Talaru íslensku?“ - Sara Cervantes
28. okt 2023
126. „Held ég hafi akkúrat nægar áhyggjur af drengjum í skólakerfinu“ – Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
21. sep 2023
125. „Stjörnur hrapa en kúkurinn flýtur“ - Dóri DNA (Halldór Laxness Halldórsson)
31. ágú 2023
124 „Eins og það sé körlum ekki eðlislægt að sjá skít“ Ragnheiður Davíðsdóttir
19. jún 2023
123. Þriðja vaktin - Q&A með Huldu Tölgyes og Þorsteini V.
Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur. Í fíluninni felst að greina menningarleg fyrirbæri sem eru kynnt í …
www.patreon.com/skodanabraedur Fremsta hlaðvarp landsins síðan 2019. Skoðanabræðralagið er samfélag sem sigrar saman. Bergþór Másson stýrir ferðinni og kynnir hlustendur fyrir cutting edge hugmyndum sem bæta líf þeirra. Viðtöl við sigurvegara, snillinga og sérfræðinga sem hugsa frjálst. Umfjöllunarefni eru: Menning, stjórmál, …
Ákærð er átakanleg frásögn Kolbrúnar Önnu af atburðum sem áttu sér stað á heimili hennar um mitt sumar 2016. Kolbrún lýsir á einstakan hátt þeirri upplifun sinni að hafa verið ákærð saklaus fyrir það eitt að vera heima hjá sér …