Sögur kvenna hafa í gegnum tíðina gleymst eða ekki fengið það pláss sem þær eiga skilið. Kona er nefnd er hlaðvarp sem skoðar sögur allskonar kvenna, sem hafa á einn eða annan hátt snert samfélög heimsins frá örófi alda.
Kona er nefnd... Wangari Maathai og Jaha Dukureh - 11. þáttur, 2. sería
10. feb 2021
Kona er nefnd... María Mey og Grýla - 10. þáttur, 2. sería
30. des 2020
Kona er nefnd... Aaron Philip og Lolo Spencer - 9. þáttur, 2. sería
18. des 2020
Kona er nefnd... Albertina Sisulu og Graça Machel - 8. þáttur, 2. sería
07. des 2020
Kona er nefnd... Mel B og Shirley Bassey - 7. þáttur, 2. sería
25. nóv 2020
Kona er nefnd... Serena Williams og Caster Semenya - 6. þáttur, 2. sería
16. nóv 2020
Kona er nefnd... Cheryl Clarke og Audre Lorde - 5. þáttur, 2. sería
09. nóv 2020
Kona er nefnd... Ernestine Eckstein og Stormé DeLarverie - 4. þáttur, 2. sería
Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur. Í fíluninni felst að greina menningarleg fyrirbæri sem eru kynnt í …
www.patreon.com/skodanabraedur Fremsta hlaðvarp landsins síðan 2019. Skoðanabræðralagið er samfélag sem sigrar saman. Bergþór Másson stýrir ferðinni og kynnir hlustendur fyrir cutting edge hugmyndum sem bæta líf þeirra. Viðtöl við sigurvegara, snillinga og sérfræðinga sem hugsa frjálst. Umfjöllunarefni eru: Menning, stjórmál, …
Ákærð er átakanleg frásögn Kolbrúnar Önnu af atburðum sem áttu sér stað á heimili hennar um mitt sumar 2016. Kolbrún lýsir á einstakan hátt þeirri upplifun sinni að hafa verið ákærð saklaus fyrir það eitt að vera heima hjá sér …