Kona er nefnd

Kona er nefnd

Í tilefni 50 ára afmælis Stonewall uppþotanna er kjörið að líta yfir sögu Marsha P. Johnson og Sylvia Rivera sem áttu stóran þátt í hinsegin baráttu á árunum í kringum og eftir uppþotin. Auk þess færum við okkur til nútímans og fjöllum um leikkonuna og aktívistann Laverne Cox.

Kona er nefnd... Marsha, Sylvia og Laverne - 6. þátturHlustað

11. ágú 2019