Í tíunda þætti halda Tinna og Silja Björk upp á 10 ára vinkonuaafmæli og 10 ár af því að vera miklir aðdáendur Lady Gaga. Í þessum extra langa þætti er farið ítarlega yfir sögu þessarar stórmerkilegu konu, frá æsku hennar og yfir glæsilegan feril sem spannar meira en tíu ár!