Í tilefni af Me Too ráðstefnunni sem var haldin í Reykjavík 17.-19. september 2019 fjallar þessi þáttur um tvær sterkar konur sem hafa barist gegn kynferðisofbeldi síðustu ár og áratugi.
TW: umfjöllun um kynferðisofbeldi
Kona er nefnd... Emma Holten og Tarana Burke - 12. þáttur