Kona er nefnd

Kona er nefnd

Roxane Gay og Feminista Jones eru konur þáttarins.  TRIGGER WARNING kynferðis ofbeldi og tal um nauðgunamenningu 9:05 til 12:48 Femínismi svartra kvenna er ekki sá sami og hvítra kvenna og bæði Roxane og Feminista ráðast ekki á garðinn þar sem hann er lægstur, skrifa um og halda fyrirlestra um allt sem viðkemur öllu frá svörtum femínisma til líkamsvirðingar til kynlífs og fleira.

Kona er nefnd... Roxane og Feminista - 2. þátturHlustað

14. júl 2019