Roxane Gay og Feminista Jones eru konur þáttarins.
TRIGGER WARNING kynferðis ofbeldi og tal um nauðgunamenningu 9:05 til 12:48
Femínismi svartra kvenna er ekki sá sami og hvítra kvenna og bæði Roxane og Feminista ráðast ekki á garðinn þar sem hann er lægstur, skrifa um og halda fyrirlestra um allt sem viðkemur öllu frá svörtum femínisma til líkamsvirðingar til kynlífs og fleira.