Kona er nefnd

Kona er nefnd

Í þessum þætti er farið yfir víðan völl í lífi stórmerkilegrar konu sem er best þekkt fyrir litla upptöku á litlum bar en er svo miklu meira en það. Bára Halldórsdóttir kíkti í viðtal og sagði okkur frá konunni á bakvið nafnið.

Kona er nefnd... Bára Halldórsdóttir - 9. þátturHlustað

01. sep 2019