Kviknar hlaðvarp

Kviknar hlaðvarp

Það er svo margt sem gerist þegar barnið er fætt og breytingin á lífinu mikil. Andrea ræðir við Huldu og Elvu Björk mæður og sálfræðinga um fyrstu dagana og breytingar á líkamanum auk Siggu Daggar kynfræðings um nánd með snertingu. Þátturinn er í boði Lyfju.

8 - RauninHlustað

07. maí 2020