Læknaspjallið er viðtalshlaðvarp þar sem þriðja árs læknanemarnir, Ólöf og Edda, ræða við íslenska sérfræðilækna um sitt líf og leið þeirra í átt að sérhæfingu. Hlaðvarpið kemur til með að fræða áhugamenn læknisfræðinnar um ólíku svið hennar og hjálpar fólki að fá betri sýn inn í líf ýmissa sérfræðinga.